Útflutningsmælaborð Íslandsstofu

Hér má finna útflutningstölur fyrir áherslur Íslandsstofu ásamt öðrum flokkunum frá Hagstofunni.

Útflutningsmælaborðið byggir á gögnum Hagstofunnar um útflutning á vörum og þjónustu. Mælaborðið er hannað af greiningardeild Íslandsstofu í samvinnu við sérfræðinga Hagstofunnar. Mælaborðið byggir á gagnagrunni sem ráðgjafafyrirtækið Expectus rekur og sækir gögn til Hagstofunnar. 

Mælaborðið er enn í vinnslu og stöðugri þróun svo allar ábendingar eru vel þegnar.

Útflutningsmælaborð Íslandsstofu