alt

Okkar hlutverk

Íslandsstofa sinnir mörkun og markaðssetningu fyrir Ísland og íslenskar útflutningsgreinar, styður íslensk fyrirtæki í sókn á erlenda markaði og greiðir götu erlendrar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi.

Öflug þjónusta

Þjónustuframboð Íslandsstofu

Íslandsstofa veitir fyrirtækjum dygga aðstoð og öfluga þjónustu í því skyni að efla íslenskan útflutning. Þjónustan felst í greiða leið fyrirtækja inn á nýja markaði, aðstoða við myndun nýrra viðskiptasambanda og auka eftirspurn eftir íslenskum vörum á erlendum mörkuðum.

Þjónustuframboð Íslandsstofu

Markvisst kynningarstarf

Markaðsverkefni

Íslandsstofa starfrækir fjölþætt markaðsverkefni til stuðnings íslenskum útflutningsgreinum í samstarfi við atvinnugreinar og fyrirtæki. 

Markaðsverkefni

Sjá allar fréttir