11. mars 2025

ITB ferðasýningin með glæsilega þátttöku Íslands

Frá bási Íslands á ITB Berlin 2025

Á sýningarsvæði Íslands tóku þátt fulltrúar 33 fyrirtækja í ferðaþjónustu, auk Markaðsstofa úr þremur landshlutum. Meðal sýnenda voru ferðaskrifstofur, hótel, afþreyingarfyrirtæki, baðlón og flugfélög.

Sjá allar fréttir