20. desember 2024

Viðskiptasendinefnd til Indlands í febrúar 2025

Ljósmynd

Í ferðinni gefst íslenskum fyrirtækjum einstakt tækifæri til að kynna sér aðstæður á indverska markaðinum og tengjast mögulegum samstarfsaðilum.

Sjá allar fréttir