Viðskiptatækifæri
Viðskiptatækifæri
Hér geturðu skoðað þau tækifæri sem atvinnulífinu standa til boða með áherslu á tækifæri tengd atvinnuþróun í þróunarlöndum og uppbyggingarlöndum.

Development Aid
Gagnabanki með upplýsingum um alþóðleg útboð og styrki frá fjölmörgum aðilum. Íslenskum fyrirtækjum býðst nú aðgangur án endurgjalds.

Enterprise Europe Network
Alþjóðlegt viðskipta-og tækniyfirfærslunet - með starfsstöðvar í 60 löndum og um 3000 sérfræðinga.

Heimsmarkmiðasjóður umsóknir
Umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs til samstarfsverkefna fyrirtækja
ISK 30M / 15. maí 2025

Norrænt Útboðsþing SÞ um innkaupatækifæri
Íslenskum fyrirtækjum gefst nú færi á að taka átt íNorrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðannasem fram fer í UN City í Kaupmannahöfn dagana 14. - 15. nóvember.
14. nóvember 2023

Samstarfsmöguleikar í Póllandi
Kynningarfundur um möguleika í samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku.
26. september 2023

Íslenskum fyrirtækjum býðst að taka þátt í Ukraine Business Compact
UBC er vettvangur fyrir fyrirtæki til að lýsa yfir stuðningi og vilja til þátttöku í uppbyggingu og viðskiptum í Úkraínu þegar stríðinu þar lýkur.
21. júní 2023

Nýsköpun og viðskiptaþróun á Grikklandi
Uppbyggingasjóður EES veitir styrki til verkefna tengdum grænum lausnum og bláa hagkerfinu
1,0 milljónir / 10. maí 2023

Grænir styrkir 2023
Kynningarfundur á styrkjum sem bjóðast á sviði umhverfis-, loftslags-, og orkumála.
23. mars 2023

Norrænt stefnumót við World Food Programme
Í samvinnu við norrænar systurstofnanir boðar Íslandsstofa til fyrirtækjastefnumóts fyrir norræn fyrirtæki með Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme, WFP).
16. mars 2023

Tækniþróunarsjóður er opinn
Opið er fyrir umsóknir um Sprota, Vöxt og Sprett sem eru fyrirtækjastyrkir til tækni- og nýsköpunarverkefna.
ISK 70 milljónir / 15. mars 2023

Viðskiptatækifæri á Indlandi - Heimsókn til þriggja fylkja
Forsvarsmönnum fyrirtækja áhugasömum um Indland býðst nú að heimsækja þrjú fylki í norð-austurhluta landsins á næstu vikum og kynna sér viðskiptatækifæri þar.
1. mars 2023

Viðskiptatækifæri í þróunarlöndum
Utanríkistáðuneytið býður styrki til verkefna íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndum.
EUR 200.000 / 17. október 2022

Fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur á Nefco - The Nordic Green Bank sem veitir styrki og fjármagn til verkefna tengdum grænum lausnum
11. maí 2022

Jarðhiti og orka í Rúmeníu
Opið fyrir umsókn í Uppbyggingasjóð til framleiðslu endurnýjanlegrar orku frá jarðhita.
EUR 2.000.000 / 30. september 2021