Vitund og viðhorf markhóps | Hugvit og tækni

Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum þegar kemur að nýsköpun og tækni

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Staða 2023

Samanburðarvísitala: 90,1 (9,9% undir meðaltali)

Staða 2018

Samanburðarvísitala: 86,1 (13,9% undir meðaltali).

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Spurt var (B7): „To what extent do you feel that each of these words or expressions apply to [country] as a nation? – New Technology and Innovation”. Við skorum hér lægra en hin Norðurlöndin, nánar tiltekið erum við 12% undir meðaltali Norðurlandanna. 

Eining

Tenging Íslands við nýsköpun og tækni samanborið við önnur Norðurlönd

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal markhópa neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2023.

Samanburður Íslands við önnur Norðurlönd (vísitölumeðaltal = 100)

20182020202220242026202820300255075100
  • Raun

  • Viðmið

*Danmörk ekki með í mælingu 2018 og 2019

2018

2019

2021

2022

2023

Ísland

86.1

89.8

87.3

88.1

90.1

Finnland

96.9

94.4

100

100.7

99.3

Noregur

105

106.3

101.2

101.3

101.7

Svíþjóð

111.9

109.5

111.3

110.3

108.1

Danmörk

0

0

100.3

99.6

100.9