Efnahagur | Sjávarútvegur og matvæli

Verðmæti íslenskra sjávarafurða aukist um a.m.k. 20% á útflutt magn

Viðmið 2030

Vísitala 120

Viðmið 2025

Vísitala 110

Staða 2023

Vísitala 121,62

Staða 2020

Vísitala 100

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hér er byggt á vísitölu algengra fiskafurða á lykil mörkuðum. Notuð eru fersk, roðflett, heil þorskflök og fersk, roðflett þorskflök í bitum í Belgíu, Bandaríkjunum og Frakklandi. Heildarútflutningsverðmæti þessara afurða eru ca. 11% af útflutningsverðmætum sjávarafurða.

Eining

Vísitala notar vegið meðaltal og styðst við Evru (€) eða Dollar ($) á hvert kíló (kg)

Uppruni gagna

Hagstofan og Seðlabanki Íslands. Hér er byggt á gögnum fyrir árið 2023.

Vísitala valinna tegunda á völdum mörkuðum

20202022202420262028203003570105140
  • Raun

  • Viðmið