Markaðsverkefni

Green by Iceland

Green by Iceland

Hlutverk Green by Iceland er að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni með áherslu á nýtingu endurnýjanlegrar orku. Meginmarkmiðið er að auka útflutning á þekkingu og grænum lausnum frá Íslandi

feature image

Útflutningur grænna lausna

Áratugalöng reynsla Íslendinga við nýtingu endurnýjanlegrar orku nýtist víða um heim til að liðsinna öðrum þjóðum við að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og minnka þannig losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu.


Stóra markmiðið er að Ísland verði þekkt fyrir grænar lausnir og sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Lesa meira á vef Green by Iceland

Green by Iceland