Fyrirtæki og fjármögnun

Fyrir­tæki og fjármögnun

Hér má sjá upplýsingar um leiðir til að fjármagna tækifæri fyrirtækja á þróunarmörkuðum og víðar. Ráðgjafar bjóða fyrirtækjum aðstoð við leit að fjármagni og gerð umsóknar, auk annarrar skyldrar þjónustu.

Þróunarfræ

Styður við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni

ISK 2.000.000

Fjármögnun

North Consulting

Ráðgjöf og umsóknir vegna lána og styrkumsókna í innlenda og evrópska sjóði, ýmsar atvinnugreinar, verkefnastjórnun ef þarf.

Ráðgjöf

Evris

Erlendir styrkir og fjárfestar, evrópskir sjóðir, ókeypis grunnmat, umsóknarskrif og verkefnastjórnun.

Ráðgjöf

Navigo

Ráðgjöf tengd styrkjum og lánum, norrænum og evrópskum. Frá hugmynd að fullmótaðri umsókn. orka, umhverfi og nýsköpun.

Ráðgjöf

MarkMar

Ráðgjöf vegna samkeppnis-styrkja og hlutafjár, norrænir og evrópskir sjóðir, umsóknarskrif og tengslanet.

Ráðgjöf

Poppins & Partners

Ráðgjöf tengd fjármögnun og styrkjum, umsóknaráðgjöf, viðskiptaáætlanir og rekstraráætlanir.

Ráðgjöf

Verkfræði og viðskipti

Ráðgjöf vegna alþjóðlegra útboða, markaðsgreining, vöktun auglýsinga, tilboðsgerð.

Ráðgjöf

Senza

Erlendir og innlendir sjóðir, almenn aðstoð eða full umsjón umsókna, netnámskeið, fjárfestakynningar og verkefnastjórnun.

Ráðgjöf

BBA // FJELDCO

Lögmannsstofan BBA // FJELDCO er í hópi fyrirtækja sem fengið hafa styrk frá Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs til verkefna á sviði endurnýjanlegra orkuauðlinda í Afríku.

Sögur

Creditinfo

Creditinfo tók þátt í útboðum Alþjóðabankans í Afríku og hefur fengið styrk frá Heimsmarkmiðasjóði til vöruþróunar í Afríku.

Sögur

Áveitan

Áveitan á Akureyri er í hópi fyrirtækja sem fengið hafa styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu, til verkefnis á sviði vatnsveitu í Búrkína Fasó

Sögur

Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs

Verkefni skulu jafnan styðja við áttunda heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæran hagvöxt og mannsæmandi atvinnutækifæri, auk þess að hafa tengingu við önnur heimsmarkmið sem Ísland leggur áherslu á í þróunarsamvinnu sinni.

ISK 30M

Fjármögnun

Fisheries Technology

Fisheries Technology er í hópi fyrirtækja sem fengið hafa styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu, til verkefnis á sviði fiskveiðsttjórnunar í Karíbahafi.

Sögur

Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs

Styrkir til atvinnuþróunar í þróunarlöndum með áherslu á störf kvenna og jákvæð umhverfisáhrif.

ISK 30M

Fjármögnun
Logo for NEFCO - The Nordic Green Bank

NEFCO - The Nordic Green Bank

Lán og hlutafé til umhverfisbætandi verkefna utan Norðurlanda.

EUR 5.000.000

Fjármögnun

Markaðstorg Alþjóðabankans

Alþjóðabankinn er meðal stærstu og áhrifamestu alþjóðastofnana á sviði þróunarsamvinnu í heiminum.

Fjármögnun